Úrval - 01.06.1942, Síða 13

Úrval - 01.06.1942, Síða 13
LEYNDARDÖMUR ÞÝZKA HERSINS 11 Þegar einhver liðsforingi skrifar athyglisverða ritgerð, er einkunnarbók hans tekin fram og athuguð í hermálaráðuneytinu. Hann er ef til vill sérfræðingur — hæfur til forystu í loftvam- arsveit — eða kannske vænleg- ur til alhliða forystu. Sé svo, er hann sendur í hringferð Halders hershöfðingja, fyrst í gegnum þær deildir landhersins, sem hann þekkir ekki, síðan í loft- herinn og loks í flotann. Hers- höfðingi verður hann að líkind- um orðinn 45 ára gamall. Þeir menn, sem ekki eru hæfir til meiriháttar forystu, em þjálfaðir í einhverri sérgrein, þangað til þeir hafa öðlazt full- komna þekkingu á öllu því, sem henni viðkemur. Verkfræðinga- sveitin, sem réði niðurlögum belgiska virkisins Eben Emael — lyklinum að varnarvirkjum Albertsskurðarins — æfðu sig mánuðum saman í árásum á ná- kvæma eftirlíkingu af þessu virki, sem byggt hafði verið í Austur-Prússlandi. Þegar hin raunverulega árás var gerð, fór hún fram „nákvæmlega sam- kvæmt áætlun“. Árið 1939 sá ég þýzka her- menn við skriðdrekaæfingar í Svartf jallaskógi. Það var undir- búningur undir sóknina yfir Ardenna-fjöllin, sem franska herforingjaráðið áleit ófram- kvæmanlega. Vélahersveitirnar voru við æfingar marga klukku- tíma í einu, dag eftir dag. Her- mennirnir komu örmagna af þreytu til herbúðanna að kvöldi. „Hafið þér nokkurn tíma verið í skriðdreka sex klukkutíma samfleytt?" spurði einn þeirra mig. Ég kvað nei við. ,,Þá skul- uð þér aldrei reyna það!“ sagði hann, og fimm mínútum síðar var hann steinsofnaður. Ég hitti hann nokkrum mánuðum seinna og þá var honum ekki meira fyrir að sitja sex klukkutíma í skriðdreka, en mér í bíl. Ekki einni mínútu af degi hins þýzka hermanns er sóað til einskis. Skrifstofu-, matreiðslu- og handiðnaðarstörf eru falin mönnum, sem óhæfir eru til her- þjónustu. Á hverjum degi er hann við hinar erfiðustu æfing- ar. Handsprengju er kastað að honum, sem hann verður að grípa og fleygja aftur eins fljótt og hann getur. Hann verður að sækja fram í gegnum skóg, skjóta fyrirvaralaust, með byss- una niður við mjöðm, á mark, sem skyndilega er reist í leið hans. Hann verður að geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.